Bifreiðaverkstæði Svans

Vertu velkomin(n) á vefsíðuna okkar.

Bifreiðaverkstæði Svans ehf tekur að sér allar almennar viðgerðir, dekkjaskipti og smurþjónustu á fólksbílum, jeppum og minni atvinnubílum.

Einnig sjáum við um allar hliðar sem koma að viðgerð bílsins, en við látum skoða, rétta, sprauta, tölvu lesa, hjólastilla, vélastilla og þrífa bifreiðina fyrir viðskiptavini okkar.

BifSvans - Kort fyrir viðskiptavini