Um fyrirtækið

Bifreiðaverkstæði Svans hefur verið starfandi frá árinu 2009 og er staðsett á Eirhöfða 11, 110 Reykjavík, fyrir neðan Litlu Bílasöluna.

Svanur Kristinsson, eigandi verkstæðisins, er með yfir 30 ára reynslu sem bifvélavirki en hann lauk Meistara prófi við Iðnskólann í Reykjavík árið 1981.

Verkstæðið er í frábæru húsnæði, en alls er það 180 fermetrar, með tveimur innkeyrslum og því mikið pláss fyrir viðgerðir og annað sem við tökum að okkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>